Vetrarmót Mána var haldið í dag á Mánagrund í Keflavík. Gunnhildur Stella Haraldsdóttir og Vinur frá Sandhólaferju sigruðu pollaflokkinn, Jóhanna Margrét Snorradóttir og Djákni frá Feti sigruðu barnaflokk og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Meiður frá Miðsitju sigruðu unglingaflokk.
Pollaflokkur
1. Gunnhildur Stella Haraldsdóttir Vinur frá Sandhólaferju
2. Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Hugsuður frá Flugumýri
3. Hanna Líf Arnarsdóttir Glæsir frá Ártúnum
4-5 Emelía Svala Gunnarsdóttir Vinur frá Hoffelli
4-5 Gísli Freyr Björnsson Hrói frá Keflavík
Barnaflokkur
1. Jóhanna Margrét Snorradóttir Djákni frá Feti
2. Alexander Freyr Þórisson Þráður frá Garði
3. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir Flóki frá Tókastöðum
Unglingaflokkur
1. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Meiður frá Miðsitju
2. Guðbjörg María Gunnarsdóttir Kópur frá Kílhrauni
3. Ylfa Eik Ómarsdóttir Atgeir frá Hvoli
4. Ólöf Rún Guðmundsdóttir Toppa frá Vatnsholti
5. Elfa Hrund Sigurðardóttir Vindingur frá Hamrafossi
Kvennaflokkur
1. Hrönn Ásmundsdóttir Djásn frá Hlemmiskeiði
2. Gunnhildur Vilbergsdóttir Askur frá Ásbrú
3. Ásdís Adolfsdóttir Sprelli frá Sigríðarstöðum
4. Sigríður Gísladóttir Hríma frá Grindavík
5. Stella Ólafsdóttir Valíant frá Helgadal
Opinn flokkur
1. Jóhann Gunnar Jónsson Ása frá Keflavík
2. Þórir Frank Ásmundsson Rispa frá Hvammi
3. Sveinbjörn Bragason Nýherji frá Flagbjarnarholti
4. Óli Garðar Axelsson Búri frá Feti
5. Marta Jónsdóttir Hljómur frá Kálfholti