Hljómsveitin VAX leggur land undir fót næstu helgi og ætlar að spila á Egilsstöðum föstudaginn 2. mars á Svarthvítu hetjunni og 3. mars á Kaffihorninu á Höfn í Hornafirði á Norðurljósablúshátíðinni.
Mikil spilagleði er kominn í hópinn því hljómsveitin hefur ekki spilað opinberlega síðan á Iceland Airwaves. NÝ plata með hljómsveitinni VAX er væntaleg á þessu ári.