Hagnaður Mörthu Stewart sexfaldast 1. mars 2007 10:58 Martha Stewart. Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira