Þungarokk á Hróarskeldu 28. febrúar 2007 16:00 Frá Hróarskelduhátíðinni. Hátíðin tilkynnir með stolti nokkrar þungarokkhljómsveitir til leiks. Hljómsveitirnar eru: Mastodon (US), Pelican (US), Cult of Luna (S) og mikla þungavigtarvini Roskilde hátíðarinnar: SLAYER (US). Slayer hefur heimsótt Roskilde reglulega í gegnum tíðina og slá ekki slöku við að þessu sinni. Þeir eru nú aftur komnir með alla upprunalegu meðlimi sína innan borðs sem gáfu út plötur á borð við Reign in Blood og Season in the Abyss. Þeir sem þekkja til í þungarokkheiminum ættu líka að kannast við Mastodon frá Bandaríkjunum en þeir hafa fengið gríðarlega mikla athygli og virðingu fyrir plötu sína Blood Mountain. Bandaríska hljómsveitin Pelican og sænska sveitin Cult of Luna eru hér einnig kynntar til leiks og þykja þær engu síðri en þær tvær fyrrnefndu. Báðar sveitir einkennast af miklu og þungu gítarspili. Spurningakeppni roskilde-festival.is Góð þátttaka hefur verið undanfarna daga í spurningaleiknum sem fer fram á heimasíðunni (roskilde-festival.is). Nokkuð hefur borið á því að fólk skrái sig á póstlistann en sendi ekki inn svarið við spurningu keppninnar. Endilega að senda inn svarið líka, það er möguleiki á að vinna sér inn tvo miða á Roskilde '07! Til að lesa nánar um hátíðina og aðrar hljómsveitir sem tilkynntar hafa verið hingað til, er gott að kíkja á heimasíðu hátíðarinnar: www.roskilde-festival.is Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hátíðin tilkynnir með stolti nokkrar þungarokkhljómsveitir til leiks. Hljómsveitirnar eru: Mastodon (US), Pelican (US), Cult of Luna (S) og mikla þungavigtarvini Roskilde hátíðarinnar: SLAYER (US). Slayer hefur heimsótt Roskilde reglulega í gegnum tíðina og slá ekki slöku við að þessu sinni. Þeir eru nú aftur komnir með alla upprunalegu meðlimi sína innan borðs sem gáfu út plötur á borð við Reign in Blood og Season in the Abyss. Þeir sem þekkja til í þungarokkheiminum ættu líka að kannast við Mastodon frá Bandaríkjunum en þeir hafa fengið gríðarlega mikla athygli og virðingu fyrir plötu sína Blood Mountain. Bandaríska hljómsveitin Pelican og sænska sveitin Cult of Luna eru hér einnig kynntar til leiks og þykja þær engu síðri en þær tvær fyrrnefndu. Báðar sveitir einkennast af miklu og þungu gítarspili. Spurningakeppni roskilde-festival.is Góð þátttaka hefur verið undanfarna daga í spurningaleiknum sem fer fram á heimasíðunni (roskilde-festival.is). Nokkuð hefur borið á því að fólk skrái sig á póstlistann en sendi ekki inn svarið við spurningu keppninnar. Endilega að senda inn svarið líka, það er möguleiki á að vinna sér inn tvo miða á Roskilde '07! Til að lesa nánar um hátíðina og aðrar hljómsveitir sem tilkynntar hafa verið hingað til, er gott að kíkja á heimasíðu hátíðarinnar: www.roskilde-festival.is
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira