Erlent

Tólf létust og varaforseti Íraks slasaðist

Íraskir hermenn standa vörð við bygginguna þar sem tilræðið gegn varaforseta landsins átti sér stað.
Íraskir hermenn standa vörð við bygginguna þar sem tilræðið gegn varaforseta landsins átti sér stað. MYND/AP

Tólf manns létust og á fimmta tug slösuðust í sprengjuárás á ráðuneyti í Baghdad í Írak í dag. Varaforseti landsins Adel Abdul-Mahdi var í miðri ræðu þegar sprengjan sprakk og var fluttur á sjúkrahús með minni háttar meiðsl. Talið er að súnnar hafi ætlað að ráða hann af dögum með sprengjunni, en varaforsetinn er síji. Í það minnsta tveir síja starfsmenn ráðuneytisins slösuðust einnig í árásinni.

Íraskir hermenn standa vörð við bygginguna þar sem tilræðið gegn varaforseta landsins átti sér stað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×