Benitez væntir mikils af Mascherano 23. febrúar 2007 15:37 Javier Mascherano sést hér á æfingu með Liverpool í vikunni. MYND/Getty Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Sjá meira
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Sjá meira