Lögreglurannsókn gerð af minna tilefni 23. febrúar 2007 11:18 MYND/GVA Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, segir lögreglurannsókn hafa verið gerða af minna tilefni aðspurður um nafnlaust bréf sem fjölmörgum aðilum tengdum Baugsmálinu hefur verið sent. Þar er því haldið fram að dómarar í Hæstarétti hafi sýknað menn og vísað frá ákæruliðum í Baugsmálinu til þess að hefna sín á Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi seðlabankastjóra, fyrir að hafa beitt sér fyrir því að þeir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson hafi verið skipaðir hæstaréttardómarar. Gesti Jónssyni og Sigurði Tómasi Magnússyni, settum saksóknara, ber saman um það að bréfið sé unnið einhverjum sem hafi þekkingu á bæði lögfræði og Baugsmálinu sjálfu. Sigurður Tómas hefur óskað eftir fundi með dómara og verjendum í Baugsmálinu en ekki hefur verið ákveðið hvenær hann fer fram. Yfirheyrslur yfir Jóni Gerald Sullenberger héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en búist er við að þeim ljúki síðar í dag. Til umræðu hefur verið meintur fjárdráttur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í tengslum við rekstur skemmtibátsins Thee Viking. Jón Gerald segir að hann og Baugsmenn hafi átt bátinn saman og því sé rangt sem Jón Ásgeir og Tryggvi haldi fram að Jóni Gerald hafi verið lánað fé til að reka bátinn. Bréfið í heild er í PDF skjali hér að neðan. Baugsmálið Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, segir lögreglurannsókn hafa verið gerða af minna tilefni aðspurður um nafnlaust bréf sem fjölmörgum aðilum tengdum Baugsmálinu hefur verið sent. Þar er því haldið fram að dómarar í Hæstarétti hafi sýknað menn og vísað frá ákæruliðum í Baugsmálinu til þess að hefna sín á Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi seðlabankastjóra, fyrir að hafa beitt sér fyrir því að þeir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson hafi verið skipaðir hæstaréttardómarar. Gesti Jónssyni og Sigurði Tómasi Magnússyni, settum saksóknara, ber saman um það að bréfið sé unnið einhverjum sem hafi þekkingu á bæði lögfræði og Baugsmálinu sjálfu. Sigurður Tómas hefur óskað eftir fundi með dómara og verjendum í Baugsmálinu en ekki hefur verið ákveðið hvenær hann fer fram. Yfirheyrslur yfir Jóni Gerald Sullenberger héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en búist er við að þeim ljúki síðar í dag. Til umræðu hefur verið meintur fjárdráttur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í tengslum við rekstur skemmtibátsins Thee Viking. Jón Gerald segir að hann og Baugsmenn hafi átt bátinn saman og því sé rangt sem Jón Ásgeir og Tryggvi haldi fram að Jóni Gerald hafi verið lánað fé til að reka bátinn. Bréfið í heild er í PDF skjali hér að neðan.
Baugsmálið Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira