Erlent

F-16 flugmenn uppfylla ekki NATO kröfur

F-16 orustuvél ástralska hersins.
F-16 orustuvél ástralska hersins.

Danskir flugmenn F-16 orustuþota uppfylla ekki kröfur NATO um að fljúga 180 flugtíma á ári. Ástæðan er skortur á flugvirkjum danska flughersins. Frá áramótum hafa 12 flugvirkjar annað hvort sagt upp störfum eða óskað eftir launalausu leyfi. Þetta kemur fram í danska blaðinu Berlingske Tidende. Flugvirkjarnir eru ósáttir við lífeyris mál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×