Mæðrahús í Níkaragúa fá styrki frá Þróunarsamvinnustofnun 16. febrúar 2007 10:00 Móðir frá Níkaragúa með nýfætt barn sitt. MYND/Harpa Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur gengið frá samningum við heilbrigðisráðuneyti Níkaragúa um stuðning við fimm Casas Maternaseða Mæðrahús á afskekktum svæðum þar sem mæðra- og ungbarnadauði er algengur. Mæðrahúsin eru ein meginstoðin í áætlun stjórnvalda í Níkaragúa í baráttunni við að fækka dauðsföllum mæðra og ungbarna. Um eitt þúsund konur nýta sér þjónustu þessara fimm húsa á ári hverju. Að sögn Hörpu Elínar Haraldsdóttur starfsmanns ÞSSÍ í Níkaragúa er íslenskt fé notað til uppbyggingar og nauðsynlegra viðgerða á Mæðrahúsunum auk þess sem þau verða búin húsgögnum. Framkvæmdir eru þegar hafnar og áætlað að verkefninu ljúki í sumar. "Lækkun ungbarnadauða um tvo þriðju og dánartíðni vegna barnsburðar um þrjá fjórðu eru tvö af Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna um þróun," segir Harpa Elín. "Í þessum efnum stendur Níkaragúa frammi fyrir mikilli áskorun, en tíðni ungbarna- og mæðradauða í Níkaragúa er meðal þess hæsta sem þekkist í rómönsku Ameríku, árið 2005 lést 121 móðir á hverja 100,000 lifandi fædda en til samaburðar létust 36 mæður á hverja 100,000 lifandi fædda í nágrannalandinu Kosta Ríka. Fátækt, takmarkaðir möguleikar til menntunnar og starfa, hefðbundin kynjahlutverk og lélegt aðgengi að heilbrigðsþjónustu í afskekktum sveitum eru veigamiklar ástæður fyrir stöðu mála," segir Harpa Elín. Í ljósi þessara aðstæðna gengu fulltrúar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands frá samningum við stjórnvöld um stuðning við fimm Mæðrahús. ÞSSÍ styrkir mæðrahús í Sébaco, Camoapa, Juigalpa, Blufields og Cruz de Río Grande. "Áætlun stjórnvalda byggir á samvinnu við héraðs- og bæjarstjórnir og frjáls félagasamtök á hverjum stað," segir Harpa Elín. "Markmið Mæðrahúsanna er að lækka mæðra- og ungbarnadauða í Níkaragúa og fjölga fæðingum undir eftirliti læknis og á heilbrigðisstofnunum, en sjö af hverjum tíu dauðsföllum við fæðingu verða í heimahúsum, flest á afskekktum fátækum svæðum. Mæðrahúsin bjóða þunguðum konum, sem teljast vera í áhættu á meðgöngu og hefðu annars ekki aðgengi að heilbrigðisþjónustu vegna búsetu, upp á húsnæði og uppihald í nágrenni við sjúkrahús, heilsugæslu eða heilsumiðstöðvar til að koma í veg fyrir dauðsföll af völdum blæðinga eða erfiðleika fyrir, í og eftir fæðingu. Konurnar koma í húsin um það bil tveimur vikum fyrir fæðingu og eru þar í viku eða tvær eftir fæðingu eftir aðstæðum. Fæðingarlæknar og heilbrigðisstarfsfólk kemur í húsin daglega en flestar konurnar sem koma í Mæðrahúsin eru að fá læknisaðstoð við fæðingu í fyrsta skipti. Áhersla er lögð á að húsin séu heimilisleg og að konunum líði sem allra best á meðan dvölinni stendur. Konur sem koma í Mæðrahúsin eru yfirleitt frá afar fátækum samfélögum í strjálbýli og þær eru flestar undir 19 ára aldri eða eldri en 35 ára." Að sögn Hörpu Elínar er mikið lagt upp úr því að ræða við og fræða konurnar um ungbarnavernd, kynlífs- og frjósemisheilbrigði svo og fjölskylduskipulagningu. Ennfremur hafa sum húsin að auki boðið upp á ráðgjafaþjónustu fyrir konurnar um heimilisofbeldi, barnameðlagskröfur, landréttarmál og aðstoð við að fá nafnskírteini, svo dæmi séu nefnd. Flest húsin bjóða einnig upp á möguleika til að stunda eða læra einhverskonar handiðn. "Mæðrahúsin hafa þannig áhrif á líkamlegt, andlegt og félagslegt heilbrigði kvennanna," segir Harpa Elín. Fréttir Innlent Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur gengið frá samningum við heilbrigðisráðuneyti Níkaragúa um stuðning við fimm Casas Maternaseða Mæðrahús á afskekktum svæðum þar sem mæðra- og ungbarnadauði er algengur. Mæðrahúsin eru ein meginstoðin í áætlun stjórnvalda í Níkaragúa í baráttunni við að fækka dauðsföllum mæðra og ungbarna. Um eitt þúsund konur nýta sér þjónustu þessara fimm húsa á ári hverju. Að sögn Hörpu Elínar Haraldsdóttur starfsmanns ÞSSÍ í Níkaragúa er íslenskt fé notað til uppbyggingar og nauðsynlegra viðgerða á Mæðrahúsunum auk þess sem þau verða búin húsgögnum. Framkvæmdir eru þegar hafnar og áætlað að verkefninu ljúki í sumar. "Lækkun ungbarnadauða um tvo þriðju og dánartíðni vegna barnsburðar um þrjá fjórðu eru tvö af Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna um þróun," segir Harpa Elín. "Í þessum efnum stendur Níkaragúa frammi fyrir mikilli áskorun, en tíðni ungbarna- og mæðradauða í Níkaragúa er meðal þess hæsta sem þekkist í rómönsku Ameríku, árið 2005 lést 121 móðir á hverja 100,000 lifandi fædda en til samaburðar létust 36 mæður á hverja 100,000 lifandi fædda í nágrannalandinu Kosta Ríka. Fátækt, takmarkaðir möguleikar til menntunnar og starfa, hefðbundin kynjahlutverk og lélegt aðgengi að heilbrigðsþjónustu í afskekktum sveitum eru veigamiklar ástæður fyrir stöðu mála," segir Harpa Elín. Í ljósi þessara aðstæðna gengu fulltrúar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands frá samningum við stjórnvöld um stuðning við fimm Mæðrahús. ÞSSÍ styrkir mæðrahús í Sébaco, Camoapa, Juigalpa, Blufields og Cruz de Río Grande. "Áætlun stjórnvalda byggir á samvinnu við héraðs- og bæjarstjórnir og frjáls félagasamtök á hverjum stað," segir Harpa Elín. "Markmið Mæðrahúsanna er að lækka mæðra- og ungbarnadauða í Níkaragúa og fjölga fæðingum undir eftirliti læknis og á heilbrigðisstofnunum, en sjö af hverjum tíu dauðsföllum við fæðingu verða í heimahúsum, flest á afskekktum fátækum svæðum. Mæðrahúsin bjóða þunguðum konum, sem teljast vera í áhættu á meðgöngu og hefðu annars ekki aðgengi að heilbrigðisþjónustu vegna búsetu, upp á húsnæði og uppihald í nágrenni við sjúkrahús, heilsugæslu eða heilsumiðstöðvar til að koma í veg fyrir dauðsföll af völdum blæðinga eða erfiðleika fyrir, í og eftir fæðingu. Konurnar koma í húsin um það bil tveimur vikum fyrir fæðingu og eru þar í viku eða tvær eftir fæðingu eftir aðstæðum. Fæðingarlæknar og heilbrigðisstarfsfólk kemur í húsin daglega en flestar konurnar sem koma í Mæðrahúsin eru að fá læknisaðstoð við fæðingu í fyrsta skipti. Áhersla er lögð á að húsin séu heimilisleg og að konunum líði sem allra best á meðan dvölinni stendur. Konur sem koma í Mæðrahúsin eru yfirleitt frá afar fátækum samfélögum í strjálbýli og þær eru flestar undir 19 ára aldri eða eldri en 35 ára." Að sögn Hörpu Elínar er mikið lagt upp úr því að ræða við og fræða konurnar um ungbarnavernd, kynlífs- og frjósemisheilbrigði svo og fjölskylduskipulagningu. Ennfremur hafa sum húsin að auki boðið upp á ráðgjafaþjónustu fyrir konurnar um heimilisofbeldi, barnameðlagskröfur, landréttarmál og aðstoð við að fá nafnskírteini, svo dæmi séu nefnd. Flest húsin bjóða einnig upp á möguleika til að stunda eða læra einhverskonar handiðn. "Mæðrahúsin hafa þannig áhrif á líkamlegt, andlegt og félagslegt heilbrigði kvennanna," segir Harpa Elín.
Fréttir Innlent Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent