Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni 15. febrúar 2007 16:28 Farið yfir gögn í Baugsmálinu. MYND/GVA Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður. Fréttir Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður.
Fréttir Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira