Chrysler segir upp starfsfólki vegna samdráttar 14. febrúar 2007 14:38 Merki Chrysler. Mynd/AFP Bílaframleiðendurnir DaimlerChrysler hefur ákveðið að segja upp 13.000 manns í Bandaríkjunum og í Kanada og loka einni verksmiðju fyrirtækisins í Delawer. Helsta ástæðan er samdráttur í rekstri fyrirtækisins en sala á nýjum bílum undir merkjum Chrysler dróst saman um 7 prósent vestanhafs. Í Bandaríkjunum missa 9.000 manns vinnuna en 4.000 í Kanada. Bílaframleiðandinn, sem starfar jafnt í Bandaríkjunum og í Þýskalandi, skilaði 124 miljóna evra taprekstri í fyrra. Það svarar til 11 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu. Aðgerðir Chrysler eru svipaðar þeim sem Ford og General Motors hafa þurft að grípa til síðan á síðasta ári í kjölfar samdráttar í sölu á nýjum bílum. Mesti samdrátturinn er í sölu á stórum sportjeppum en neytendur í Bandaríkjunum og Evrópu hafa í auknum mæli horft til ódýrari og sparneytnari bíla frá Japan eftir að eldsneyti tók að hækka umtalsvert í fyrra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaframleiðendurnir DaimlerChrysler hefur ákveðið að segja upp 13.000 manns í Bandaríkjunum og í Kanada og loka einni verksmiðju fyrirtækisins í Delawer. Helsta ástæðan er samdráttur í rekstri fyrirtækisins en sala á nýjum bílum undir merkjum Chrysler dróst saman um 7 prósent vestanhafs. Í Bandaríkjunum missa 9.000 manns vinnuna en 4.000 í Kanada. Bílaframleiðandinn, sem starfar jafnt í Bandaríkjunum og í Þýskalandi, skilaði 124 miljóna evra taprekstri í fyrra. Það svarar til 11 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu. Aðgerðir Chrysler eru svipaðar þeim sem Ford og General Motors hafa þurft að grípa til síðan á síðasta ári í kjölfar samdráttar í sölu á nýjum bílum. Mesti samdrátturinn er í sölu á stórum sportjeppum en neytendur í Bandaríkjunum og Evrópu hafa í auknum mæli horft til ódýrari og sparneytnari bíla frá Japan eftir að eldsneyti tók að hækka umtalsvert í fyrra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira