Svangir og hræddir 8. febrúar 2007 19:30 Þeir eru svangir og hræddir, sjómennirnir um borð í flutningaskipinu Castor Star. Eini kosturinn síðustu þrjár vikurnar hefur verið hveiti, kál, núðlur og örfá egg. Skipið siglir undir fána Panama, er í eigu grísks útgerðarmanns og í áhöfn 19 Úkraínumenn og 1 Georgíumaður. Það var í gær sem eftirlitsmaður Sjómannafélags Íslands kom um borð í skipið þar sem það liggur við Grundartangahöfn og í hádeginu í dag var uppskipun hætt. Fréttamanni Stöðvar 2 og myndatökumanni var ekki helypt inn á hafnarsvæðið síðdegis í dag, en Birgir Hólm, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Íslands kom að máli við okkur. Hann sagði áhöfn ekki hafa fengið greidd laun síðan í september og mat um borð af skornum skammti. Birgir segir að í gær þegar eftirlitsmaður félagsins hafi farið um borð hafi skipverjar þegar kvartað og talað um matarskort. Hann hafi þá skoðað matvælageymsluna og fundið 1 hveitisekk, 3 kálhausa, núðlusekk og nokkur egg. Annað hafi ekki verið að finna þar. Útgerðarmaður skipsins mun væntanlegur hingað til lands í nótt. Birgir segir útgerðarmenn skipsins glæpamenn og skipverja hrædda um að missa vinnuna og lenda á svörtum lista sem torveldi þeim að fá vinnu við hæfi í heimalandinu. Þrátt fyrir þetta glöddust þeir þegar Birgir kom úr bakaríi með vínarbrauð, kleinur og kókómjólk. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Þeir eru svangir og hræddir, sjómennirnir um borð í flutningaskipinu Castor Star. Eini kosturinn síðustu þrjár vikurnar hefur verið hveiti, kál, núðlur og örfá egg. Skipið siglir undir fána Panama, er í eigu grísks útgerðarmanns og í áhöfn 19 Úkraínumenn og 1 Georgíumaður. Það var í gær sem eftirlitsmaður Sjómannafélags Íslands kom um borð í skipið þar sem það liggur við Grundartangahöfn og í hádeginu í dag var uppskipun hætt. Fréttamanni Stöðvar 2 og myndatökumanni var ekki helypt inn á hafnarsvæðið síðdegis í dag, en Birgir Hólm, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Íslands kom að máli við okkur. Hann sagði áhöfn ekki hafa fengið greidd laun síðan í september og mat um borð af skornum skammti. Birgir segir að í gær þegar eftirlitsmaður félagsins hafi farið um borð hafi skipverjar þegar kvartað og talað um matarskort. Hann hafi þá skoðað matvælageymsluna og fundið 1 hveitisekk, 3 kálhausa, núðlusekk og nokkur egg. Annað hafi ekki verið að finna þar. Útgerðarmaður skipsins mun væntanlegur hingað til lands í nótt. Birgir segir útgerðarmenn skipsins glæpamenn og skipverja hrædda um að missa vinnuna og lenda á svörtum lista sem torveldi þeim að fá vinnu við hæfi í heimalandinu. Þrátt fyrir þetta glöddust þeir þegar Birgir kom úr bakaríi með vínarbrauð, kleinur og kókómjólk.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira