Stjórnvöld kærulaus um stera 4. febrúar 2007 19:21 Jóhanna Eiríksdóttir, nýkjörinn formaður Kraftlyftingasambandsins harmar að stóra steramálið hafi tengst sambandinu og segir það á móti steranotkun. Birgir Guðjónsson læknir og meðlimur í lyfjanefnd alþjóða frjálsíþróttasambandsins segir að stjórnvöld hafi sýnt algjört kæruleysi í þessum málaflokki. Þegar fíkniegfnalögreglan tekur þrjátíu þúsund skammta af sterum eins og á föstudag hljóta að vakna spurningar um hversu útbreidd þssi misnotkun er. Birgir segir að þessi misnotkun sé ekki einungis tengd keppnisíþróttum og sé talin algeng á líkamsræktarstöðvum. Hann bendir á hættuna af steranoktun. Hún skemmi hjarta- og æðakerfi auk þess sem hún auki á árásargirnd notenda. Birgir segir að víða annars staðar sé haft eftirlit með steranotkun í líkamsræktarstöðvum. Þess utan hafi sterar á sumum stöðum verið flokkaðir sem fíkniefni. Samkvæmt núgildandi löggjöf hér á landi varðar sterasmygl við lyfjalög og eru refsingar því til muna mildari en ef um fíkniefni væri að ræða. Gagnrýnir Birgir stjórnvöld fyrir kæruleysi í þessum málum og hafi þau seint og illa brugðist við margítrekuðum ábendingum, meðal annars frá honum. Sá sem handtekinn var á föstudag vegna skamtanna 30 þúsund var forvígismaður í Kraftlyftingasambandinu en hann lét af störfum á aðalfundi á föstudagskvöld og gékk úr félaginu. Þar var ný stjórn kjörin og segir Jóhanna Eiríksdóttir, nýr formaður Kraft, að hún vilji bæta ímynd kraftlyftinga og koma því á framfæri að steranotkun sé vandamál innan allra íþróttagreina. Segir Jóhanna að stefnt sé að inngöngu Krafts í ÍSÍ að nýju. Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Jóhanna Eiríksdóttir, nýkjörinn formaður Kraftlyftingasambandsins harmar að stóra steramálið hafi tengst sambandinu og segir það á móti steranotkun. Birgir Guðjónsson læknir og meðlimur í lyfjanefnd alþjóða frjálsíþróttasambandsins segir að stjórnvöld hafi sýnt algjört kæruleysi í þessum málaflokki. Þegar fíkniegfnalögreglan tekur þrjátíu þúsund skammta af sterum eins og á föstudag hljóta að vakna spurningar um hversu útbreidd þssi misnotkun er. Birgir segir að þessi misnotkun sé ekki einungis tengd keppnisíþróttum og sé talin algeng á líkamsræktarstöðvum. Hann bendir á hættuna af steranoktun. Hún skemmi hjarta- og æðakerfi auk þess sem hún auki á árásargirnd notenda. Birgir segir að víða annars staðar sé haft eftirlit með steranotkun í líkamsræktarstöðvum. Þess utan hafi sterar á sumum stöðum verið flokkaðir sem fíkniefni. Samkvæmt núgildandi löggjöf hér á landi varðar sterasmygl við lyfjalög og eru refsingar því til muna mildari en ef um fíkniefni væri að ræða. Gagnrýnir Birgir stjórnvöld fyrir kæruleysi í þessum málum og hafi þau seint og illa brugðist við margítrekuðum ábendingum, meðal annars frá honum. Sá sem handtekinn var á föstudag vegna skamtanna 30 þúsund var forvígismaður í Kraftlyftingasambandinu en hann lét af störfum á aðalfundi á föstudagskvöld og gékk úr félaginu. Þar var ný stjórn kjörin og segir Jóhanna Eiríksdóttir, nýr formaður Kraft, að hún vilji bæta ímynd kraftlyftinga og koma því á framfæri að steranotkun sé vandamál innan allra íþróttagreina. Segir Jóhanna að stefnt sé að inngöngu Krafts í ÍSÍ að nýju.
Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira