Stjórnvöld kærulaus um stera 4. febrúar 2007 19:21 Jóhanna Eiríksdóttir, nýkjörinn formaður Kraftlyftingasambandsins harmar að stóra steramálið hafi tengst sambandinu og segir það á móti steranotkun. Birgir Guðjónsson læknir og meðlimur í lyfjanefnd alþjóða frjálsíþróttasambandsins segir að stjórnvöld hafi sýnt algjört kæruleysi í þessum málaflokki. Þegar fíkniegfnalögreglan tekur þrjátíu þúsund skammta af sterum eins og á föstudag hljóta að vakna spurningar um hversu útbreidd þssi misnotkun er. Birgir segir að þessi misnotkun sé ekki einungis tengd keppnisíþróttum og sé talin algeng á líkamsræktarstöðvum. Hann bendir á hættuna af steranoktun. Hún skemmi hjarta- og æðakerfi auk þess sem hún auki á árásargirnd notenda. Birgir segir að víða annars staðar sé haft eftirlit með steranotkun í líkamsræktarstöðvum. Þess utan hafi sterar á sumum stöðum verið flokkaðir sem fíkniefni. Samkvæmt núgildandi löggjöf hér á landi varðar sterasmygl við lyfjalög og eru refsingar því til muna mildari en ef um fíkniefni væri að ræða. Gagnrýnir Birgir stjórnvöld fyrir kæruleysi í þessum málum og hafi þau seint og illa brugðist við margítrekuðum ábendingum, meðal annars frá honum. Sá sem handtekinn var á föstudag vegna skamtanna 30 þúsund var forvígismaður í Kraftlyftingasambandinu en hann lét af störfum á aðalfundi á föstudagskvöld og gékk úr félaginu. Þar var ný stjórn kjörin og segir Jóhanna Eiríksdóttir, nýr formaður Kraft, að hún vilji bæta ímynd kraftlyftinga og koma því á framfæri að steranotkun sé vandamál innan allra íþróttagreina. Segir Jóhanna að stefnt sé að inngöngu Krafts í ÍSÍ að nýju. Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Jóhanna Eiríksdóttir, nýkjörinn formaður Kraftlyftingasambandsins harmar að stóra steramálið hafi tengst sambandinu og segir það á móti steranotkun. Birgir Guðjónsson læknir og meðlimur í lyfjanefnd alþjóða frjálsíþróttasambandsins segir að stjórnvöld hafi sýnt algjört kæruleysi í þessum málaflokki. Þegar fíkniegfnalögreglan tekur þrjátíu þúsund skammta af sterum eins og á föstudag hljóta að vakna spurningar um hversu útbreidd þssi misnotkun er. Birgir segir að þessi misnotkun sé ekki einungis tengd keppnisíþróttum og sé talin algeng á líkamsræktarstöðvum. Hann bendir á hættuna af steranoktun. Hún skemmi hjarta- og æðakerfi auk þess sem hún auki á árásargirnd notenda. Birgir segir að víða annars staðar sé haft eftirlit með steranotkun í líkamsræktarstöðvum. Þess utan hafi sterar á sumum stöðum verið flokkaðir sem fíkniefni. Samkvæmt núgildandi löggjöf hér á landi varðar sterasmygl við lyfjalög og eru refsingar því til muna mildari en ef um fíkniefni væri að ræða. Gagnrýnir Birgir stjórnvöld fyrir kæruleysi í þessum málum og hafi þau seint og illa brugðist við margítrekuðum ábendingum, meðal annars frá honum. Sá sem handtekinn var á föstudag vegna skamtanna 30 þúsund var forvígismaður í Kraftlyftingasambandinu en hann lét af störfum á aðalfundi á föstudagskvöld og gékk úr félaginu. Þar var ný stjórn kjörin og segir Jóhanna Eiríksdóttir, nýr formaður Kraft, að hún vilji bæta ímynd kraftlyftinga og koma því á framfæri að steranotkun sé vandamál innan allra íþróttagreina. Segir Jóhanna að stefnt sé að inngöngu Krafts í ÍSÍ að nýju.
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira