Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega! Akstursíþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport
Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega!