Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega! Akstursíþróttir Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport
Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega!