Ruglingur að matarverð lækki um 16% 1. febrúar 2007 18:30 Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum." Fréttir Innlent Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum."
Fréttir Innlent Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira