Hráolíuverð lækkar lítillega 31. janúar 2007 09:45 Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag eftir nokkrar hækkanir í gær og fór niður í rúma 56 bandaríkjadali á tunnu. Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu um olíubirgðir landsins í dag. Greinendur gera ráð fyrir að olíubirgðir hafi dregist saman á milli vikna vegna kulda í Norður-Ameríku. Talsverðar umframbirgðir af olíu er í Bandaríkjunum enda leiddi gott tíðarfar vestra beggja vegna áramóta til þess að eftirspurn eftir eldsneyti og olíu til húshitunar minnkaði. En verði það raunin að olíubirgðir lækki á milli vikna verður það í fyrsta sinn í sjö vikur sem slíkt gerist. Hráolíuverð lækkaði um 36 sent á markaði í Bandaríkjunum í dag og stendur nú í 56,61 dal á tunnu. Olíuverðið hækkaði um 2,96 dali á tunnu í gær, eða um 5 prósent. Olíuverð hefur ekki hækkað jafn mikið á einum degi síðast seint í september árið 2005. Þá lækkaði verð á Brent-olíu um 34 sent og stendur hún í 56,05 dölum á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag eftir nokkrar hækkanir í gær og fór niður í rúma 56 bandaríkjadali á tunnu. Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu um olíubirgðir landsins í dag. Greinendur gera ráð fyrir að olíubirgðir hafi dregist saman á milli vikna vegna kulda í Norður-Ameríku. Talsverðar umframbirgðir af olíu er í Bandaríkjunum enda leiddi gott tíðarfar vestra beggja vegna áramóta til þess að eftirspurn eftir eldsneyti og olíu til húshitunar minnkaði. En verði það raunin að olíubirgðir lækki á milli vikna verður það í fyrsta sinn í sjö vikur sem slíkt gerist. Hráolíuverð lækkaði um 36 sent á markaði í Bandaríkjunum í dag og stendur nú í 56,61 dal á tunnu. Olíuverðið hækkaði um 2,96 dali á tunnu í gær, eða um 5 prósent. Olíuverð hefur ekki hækkað jafn mikið á einum degi síðast seint í september árið 2005. Þá lækkaði verð á Brent-olíu um 34 sent og stendur hún í 56,05 dölum á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira