Nýliði slær í gegn á Buick-mótinu 27. janúar 2007 14:50 Brandt Snedeker hefur slegið í gegn í San Diego. MYND/Getty Nýliðinn Brandt Snedeker hefur óvænt þriggja högga forystu þegar fyrsta PGA-mót ársins í golfi, Buick International, er hálfnað. Tiger Woods, sem freistar þess að vinna sitt sjöunda PGA-mót í röð, er sjö höggum á eftir Snedeker. Sýn verður með beina útsendingu frá lokadegi mótsins annað kvöld."Það fyrsta sem ég hugsaði eftir að toppsætið var í höfn var: Það er svona sem það er að vera Tiger Woods," sagði Snedeker á blaðamannafundi eftir að keppni lauk á öðrum keppnisdegi í nótt og uppskar mikil hlátrasköll blaðamanna. Mótið fer fram í San Diego í Kaliforníu og er því ekki á kristilegum tíma fyrir okkur Íslendinga.Árangur Snedeker hefur vakið mikla athygli vegna þess að hann er nýliði á PGA-mótaröðinni og er algjörlega óþekkt nafn í golfheiminum.Ljóst er að Tiger Woods, sem unnið hefur Buick-mótið síðustu tvö ár, á mikið inni. "Þetta er langt frá því að vera búið og ég hef ekki sagt mitt síðasta," sagði Woods. Golf Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Nýliðinn Brandt Snedeker hefur óvænt þriggja högga forystu þegar fyrsta PGA-mót ársins í golfi, Buick International, er hálfnað. Tiger Woods, sem freistar þess að vinna sitt sjöunda PGA-mót í röð, er sjö höggum á eftir Snedeker. Sýn verður með beina útsendingu frá lokadegi mótsins annað kvöld."Það fyrsta sem ég hugsaði eftir að toppsætið var í höfn var: Það er svona sem það er að vera Tiger Woods," sagði Snedeker á blaðamannafundi eftir að keppni lauk á öðrum keppnisdegi í nótt og uppskar mikil hlátrasköll blaðamanna. Mótið fer fram í San Diego í Kaliforníu og er því ekki á kristilegum tíma fyrir okkur Íslendinga.Árangur Snedeker hefur vakið mikla athygli vegna þess að hann er nýliði á PGA-mótaröðinni og er algjörlega óþekkt nafn í golfheiminum.Ljóst er að Tiger Woods, sem unnið hefur Buick-mótið síðustu tvö ár, á mikið inni. "Þetta er langt frá því að vera búið og ég hef ekki sagt mitt síðasta," sagði Woods.
Golf Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira