Fornleifafræðingar hafna stefnu ríkisins 27. janúar 2007 13:00 Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu. Fréttir Innlent Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Sjá meira
Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu.
Fréttir Innlent Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Sjá meira