Innlent

Kvenréttindafélag Íslands 100 ára

Kvenréttindafélag Íslands fangar eitt hundrað ára afmæli sínu með hátíðarhöldum í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan tvö í dag. Félagið er elsta starfandi félag sem barist hefur fyrir jafnrétti kynjanna en Bríet Bjarnhéðinsdóttir er ein af frumkvöðlum félagsins.

Farið verður yfir hvað áunnist hefur í jafnréttismálum kynjanna í þessi hundrað ár og skorin verður terta fyrir hundrað manns. Allir eru velkomnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×