Serena Williams sigraði á Opna ástralska 27. janúar 2007 11:44 Serena Williams fagnar sigri sínum í Melbourne í nótt. MYND/AFP Serena Williams bar sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í Tennis með því að leggja Mariu Sharapovu af velli á sannfærandi hátt í úrslitaviðureign mótsins í Melbourne í nótt. Williams sigraði í tveimur lotum, 6-1 og 6-2, en flestir höfðu spáð Sharapovu sigrinum. Viðureignin stóð yfir í aðeins 62 mínútur og má segja að hin bandaríska Williams, sem eitt sinn var langbesti tennisspilari heims en hefur átt í erfiðleikum á undanförnum árum, hafi á köflum hreinlega leikið sér að stöllu sinni frá Rússlandi. Fyrir mótið var Williams í 81. sæti heimslistans en búast má við því að hún taki stórt stökk upp listann í kjölfarið á þessum sigri í nótt. Þetta er í þriðja sinn sem Serena Williams sigrar á Opna ástralska meistaramótinu en hún sagði eftir mótið að sigurinn í ár væri líklega sá sætasti af þeim öllum. Hún tileinkaði systur sinni, Yetunde, sigurinn, en hún var skotinn til bana árið 2003. "Það hafa margir gagnrýnt mig upp á síðkastið og sagt að ég væri búin að vera sem tennisspilari. Ég vona að ég hafi þaggað niður í því fólki í dag," sagði Williams eftir að sigurinn var í höfn. Afrek Sharapovu að komast alla leið í úrslitaviðureignina er þó nóg til að tryggja henni efsta sætið á nýjum heimslista kvenna sem gerður verður opinber eftir helgi. Erlendar Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Serena Williams bar sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í Tennis með því að leggja Mariu Sharapovu af velli á sannfærandi hátt í úrslitaviðureign mótsins í Melbourne í nótt. Williams sigraði í tveimur lotum, 6-1 og 6-2, en flestir höfðu spáð Sharapovu sigrinum. Viðureignin stóð yfir í aðeins 62 mínútur og má segja að hin bandaríska Williams, sem eitt sinn var langbesti tennisspilari heims en hefur átt í erfiðleikum á undanförnum árum, hafi á köflum hreinlega leikið sér að stöllu sinni frá Rússlandi. Fyrir mótið var Williams í 81. sæti heimslistans en búast má við því að hún taki stórt stökk upp listann í kjölfarið á þessum sigri í nótt. Þetta er í þriðja sinn sem Serena Williams sigrar á Opna ástralska meistaramótinu en hún sagði eftir mótið að sigurinn í ár væri líklega sá sætasti af þeim öllum. Hún tileinkaði systur sinni, Yetunde, sigurinn, en hún var skotinn til bana árið 2003. "Það hafa margir gagnrýnt mig upp á síðkastið og sagt að ég væri búin að vera sem tennisspilari. Ég vona að ég hafi þaggað niður í því fólki í dag," sagði Williams eftir að sigurinn var í höfn. Afrek Sharapovu að komast alla leið í úrslitaviðureignina er þó nóg til að tryggja henni efsta sætið á nýjum heimslista kvenna sem gerður verður opinber eftir helgi.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira