Ólafur fundaði með Kalam og Soniu Gandhi 24. janúar 2007 13:34 Forsetarnir tveir, Ólafur Ragnar Grímsson og dr. A.P.J. Kalam á Íslandi árið 2005. MYND/Valgarður Gíslason Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átt í dag og í gær fundi með forseta Indlands dr. A.P.J. Kalam og Soniu Gandhi leiðtoga Congressflokksins. Á fundunum kom fram ríkur vilji til að efla tengsl milli landanna og að efnt yrði til samvinnu við Íslendinga á ýmsum sviðum, sem sem í orkumálum, vísindum, tækni og viðskiptum.´ Forseti Indlands lýsti yfir mikilli ánægju með opinbera heimsókn sína til íslands í maí árið 2005 og sagðist hafa hvatt Indverja til að taka sér til eftirbreytni hvernig þjóðin hefði sigrast á erfiðum aðstæðum. Í kjölfar heimsóknarinnar hafa íslenskir og indverskir vísindamenn verið í samvinnu m.a. vegna viðvörunarkerfis vegna jarðskjálfta á Indlandi og á sviði lyfjaframleiðslu. Vaxandi áhugi væri á að nýta frumkvæði Íslendinga við nýtingu jarðhita. Forseti Íslands hvatti Indverja til að kynna sér almannavarnarkerfið hér á landi og þakkaði forseta Indlands fyrir þann ríka og einlæga áhuga sem hann sýndi samstarfi þjóðanna tveggja. Sonia Gandhi leiðtogi Congressflokksins og ekkja Rajiv Gandhi þakkaði Ólafi Ragnari Grímssyni vináttu við Indland og sagðist vera ötull talsmaður þess að Indverjar tækju upp samvinnu við Íslendinga. Mikill velvilji hefur komið fram í garð Íslendinga í þessari heimsókn forsetans og Indverjar ítreka að Íslenskir fjárfestar og fyrirtæki séu sérstaklega velkomin til Indlands. Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson átt í dag og í gær fundi með forseta Indlands dr. A.P.J. Kalam og Soniu Gandhi leiðtoga Congressflokksins. Á fundunum kom fram ríkur vilji til að efla tengsl milli landanna og að efnt yrði til samvinnu við Íslendinga á ýmsum sviðum, sem sem í orkumálum, vísindum, tækni og viðskiptum.´ Forseti Indlands lýsti yfir mikilli ánægju með opinbera heimsókn sína til íslands í maí árið 2005 og sagðist hafa hvatt Indverja til að taka sér til eftirbreytni hvernig þjóðin hefði sigrast á erfiðum aðstæðum. Í kjölfar heimsóknarinnar hafa íslenskir og indverskir vísindamenn verið í samvinnu m.a. vegna viðvörunarkerfis vegna jarðskjálfta á Indlandi og á sviði lyfjaframleiðslu. Vaxandi áhugi væri á að nýta frumkvæði Íslendinga við nýtingu jarðhita. Forseti Íslands hvatti Indverja til að kynna sér almannavarnarkerfið hér á landi og þakkaði forseta Indlands fyrir þann ríka og einlæga áhuga sem hann sýndi samstarfi þjóðanna tveggja. Sonia Gandhi leiðtogi Congressflokksins og ekkja Rajiv Gandhi þakkaði Ólafi Ragnari Grímssyni vináttu við Indland og sagðist vera ötull talsmaður þess að Indverjar tækju upp samvinnu við Íslendinga. Mikill velvilji hefur komið fram í garð Íslendinga í þessari heimsókn forsetans og Indverjar ítreka að Íslenskir fjárfestar og fyrirtæki séu sérstaklega velkomin til Indlands.
Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira