TOTO í Laugardalshöll 18. janúar 2007 14:17 Aðstandendur B2C Company Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is
Mest lesið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira