Tröllasögur um hátt leiguverð skaða markaðinn 12. janúar 2007 18:30 Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira