1,9 prósenta verðbólga á evrusvæðinu 4. janúar 2007 16:48 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Verðbólga mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli á evrusvæðinu í desember, samkvæmt bráðabirgðatölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er 0,1 prósentustiga hækkun á milli mánaða en í takt við væntingar markaðsaðila. Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag að verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu séu rétt undir 2 prósentum og hefur bankanum tekist vel að halda verðbólgu í skefjum á evrusvæðinu. Verðbólgan hafi hæst farið í 2,5 prósent um mitt síðasta ár en lækkað síðan þá og verið rétt undir 2 prósentum undanfarna mánuði. Lægri orkukostnaður og sterk staða evrunnar gagnvart Bandaríkjadal hafa hjálpað til við að halda verðbólgu lágri, að sögn deildarinnar. Stýrivextir evrópska seðlabankans standa nú í 3,5 prósentum sem er hæsta gildi þeirra í fimm ár og er ekki útilokað að þeir verði hækkaðir meira, að mati Bloomberg. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli á evrusvæðinu í desember, samkvæmt bráðabirgðatölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er 0,1 prósentustiga hækkun á milli mánaða en í takt við væntingar markaðsaðila. Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag að verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu séu rétt undir 2 prósentum og hefur bankanum tekist vel að halda verðbólgu í skefjum á evrusvæðinu. Verðbólgan hafi hæst farið í 2,5 prósent um mitt síðasta ár en lækkað síðan þá og verið rétt undir 2 prósentum undanfarna mánuði. Lægri orkukostnaður og sterk staða evrunnar gagnvart Bandaríkjadal hafa hjálpað til við að halda verðbólgu lágri, að sögn deildarinnar. Stýrivextir evrópska seðlabankans standa nú í 3,5 prósentum sem er hæsta gildi þeirra í fimm ár og er ekki útilokað að þeir verði hækkaðir meira, að mati Bloomberg.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira