Flugstoðir hafa ekki svarað flugumferðarstjórum 3. janúar 2007 18:52 Flugumferðarstjórar samþykktu einróma í dag að ganga að samkomulagi við Flugstoðir. Því má reikna með að flugumferð komist aftur í eðlilegt horf yfir landinu. Farsæl lending í sjónmáli, segir forstjóri Flugstoða. Tugir flugumferðastjóra voru mættir á félagsfundinn upp úr hádegi í dag sem stóð á þriðju klukkustund. Ræða átti samkomulag við Flugstoðir sem náðist í gærkvöldi - áður en stjórn flugumferðarstjóra gekk af fundi. Flugumferðarstjórar vildu bera samkomulagið undir félagsfund í dag - það vildu forsvarsmenn Flugstoða ekki. Samkomulag í höfn - en strandaði á formsatriði sögðu flugumferðarstjórar. Fyrirsláttur sagði forstjóri Flugstoða sem sakaði stjórnina um að halda félagsmönnum sínum í spennitreyju. En á félagsfundinum í dag var það einróma samþykkt að veita stjórninni umboð til að skrifa undir samkomulagið um lífeyrisréttindi flugumferðarstjóra."Þetta er samkomulag sem lá fyrir í gær, félagsmenn eru ánægðir með það og hafa falið okkur að skrifa undir, standi það til boða," segir Loftur Jóhannsson formaður Félags flugumferðarstjóra. Ef skrifað verður undir mun flugumferð færast í eðlilegt horf segir Loftur og sér sjálfur enga fyrirstöðu fyrir því að lending náist. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða segir að enn verði flogið samkvæmt viðbúnaðaráætlun sem hafi gengið vel og án tafa. Ekki sé búið að boða til fundar með stjórn flugumferðarstjóra. Stjórn Flugstoða þurfi að fara yfir málið og síðan verði ákvarðanir teknar. Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira
Flugumferðarstjórar samþykktu einróma í dag að ganga að samkomulagi við Flugstoðir. Því má reikna með að flugumferð komist aftur í eðlilegt horf yfir landinu. Farsæl lending í sjónmáli, segir forstjóri Flugstoða. Tugir flugumferðastjóra voru mættir á félagsfundinn upp úr hádegi í dag sem stóð á þriðju klukkustund. Ræða átti samkomulag við Flugstoðir sem náðist í gærkvöldi - áður en stjórn flugumferðarstjóra gekk af fundi. Flugumferðarstjórar vildu bera samkomulagið undir félagsfund í dag - það vildu forsvarsmenn Flugstoða ekki. Samkomulag í höfn - en strandaði á formsatriði sögðu flugumferðarstjórar. Fyrirsláttur sagði forstjóri Flugstoða sem sakaði stjórnina um að halda félagsmönnum sínum í spennitreyju. En á félagsfundinum í dag var það einróma samþykkt að veita stjórninni umboð til að skrifa undir samkomulagið um lífeyrisréttindi flugumferðarstjóra."Þetta er samkomulag sem lá fyrir í gær, félagsmenn eru ánægðir með það og hafa falið okkur að skrifa undir, standi það til boða," segir Loftur Jóhannsson formaður Félags flugumferðarstjóra. Ef skrifað verður undir mun flugumferð færast í eðlilegt horf segir Loftur og sér sjálfur enga fyrirstöðu fyrir því að lending náist. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða segir að enn verði flogið samkvæmt viðbúnaðaráætlun sem hafi gengið vel og án tafa. Ekki sé búið að boða til fundar með stjórn flugumferðarstjóra. Stjórn Flugstoða þurfi að fara yfir málið og síðan verði ákvarðanir teknar.
Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira