Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Halldór 26.04.2025 Halldór Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Sjá meira
EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar