Lést líklega af áverkum eftir bílveltu 4. júlí 2007 04:45 Talið er að milta mannsins hafi skaddast í veltunni og það síðan rofnað um borð í Norrænu. Andlát manns á fimmtugsaldri í ferjunni Norrænu í október í fyrra má að öllum líkindum rekja til umferðarslyss sem hann lenti í áður en hann fór um borð í skipið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa sem gerð var opinber í gær. Bíllinn valt í Berufirði eftir að maðurinn missti stjórn á honum. Hann var fluttur á heilsugæslustöð og fundu sjúkraliðar ekkert að honum. Krufningarskýrslur benda til þess að milta mannsins hafi skaddast í veltunni og það hafi síðan rofnað síðar um daginn. Því hafi fylgt mikil blæðing sem dró manninn til dauða. Í skýrslunni er úttekt gerð á þeim 28 banaslysum sem urðu í umferðinni í fyrra. Fram kemur að orsakir banaslysa séu oftast vísvitandi brotahegðun og að ölvunar- og hraðakstur hafi verið orsök rúmlega þriðjungs banaslysa á árunum 1998 til 2006. Nefndin telur líklegt að sex þeirra 31 sem lést hefðu lifað af ef þeir hefðu notað bílbelti. Þá kemur fram að bílbeltanotkun í banaslysum var mun minni í fyrra en á árunum 1998 til 2005. Í fyrra var bílbeltanotkunin 47 prósent, en 60 prósent að meðaltali árin á undan. Þá segir að margir ökumenn sem orsökuðu banaslys í fyrra hafi verið með fjölda brota á ökuferli sínum og að um helmingur ökutækja í banaslysum hafi verið í slöku ásigkomulagi. Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Andlát manns á fimmtugsaldri í ferjunni Norrænu í október í fyrra má að öllum líkindum rekja til umferðarslyss sem hann lenti í áður en hann fór um borð í skipið. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa sem gerð var opinber í gær. Bíllinn valt í Berufirði eftir að maðurinn missti stjórn á honum. Hann var fluttur á heilsugæslustöð og fundu sjúkraliðar ekkert að honum. Krufningarskýrslur benda til þess að milta mannsins hafi skaddast í veltunni og það hafi síðan rofnað síðar um daginn. Því hafi fylgt mikil blæðing sem dró manninn til dauða. Í skýrslunni er úttekt gerð á þeim 28 banaslysum sem urðu í umferðinni í fyrra. Fram kemur að orsakir banaslysa séu oftast vísvitandi brotahegðun og að ölvunar- og hraðakstur hafi verið orsök rúmlega þriðjungs banaslysa á árunum 1998 til 2006. Nefndin telur líklegt að sex þeirra 31 sem lést hefðu lifað af ef þeir hefðu notað bílbelti. Þá kemur fram að bílbeltanotkun í banaslysum var mun minni í fyrra en á árunum 1998 til 2005. Í fyrra var bílbeltanotkunin 47 prósent, en 60 prósent að meðaltali árin á undan. Þá segir að margir ökumenn sem orsökuðu banaslys í fyrra hafi verið með fjölda brota á ökuferli sínum og að um helmingur ökutækja í banaslysum hafi verið í slöku ásigkomulagi.
Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent