Lögreglan á Spáni handtók í gær ítalskan mann og portúgalska konu, sem talin eru tengjast máli Madeleine McCann, fjögurra ára breskrar stúlku, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir tæpum tveimur mánuðum.
Ekki er vitað hvort þau handteknu hafi átt þátt í hvarfi stúlkunnar. Spænsk fréttastofa hélt því fram að maðurinn hafi reynt að kúga fé út úr foreldrum stúlkunnar í skiptum fyrir upplýsingar.
Fjöldi ábendinga hefur borist lögreglu undanfarna mánuði, en enginn hefur verið handtekinn fyrr en nú.
Grunuð um aðild að hvarfinu

Mest lesið

„Fólk er að deyja út af þessu“
Innlent


Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent

Björguðu dreng úr gjótu
Innlent


Órói mældist við Torfajökul
Innlent



