Þeir mega ekki skora 23. júní 2007 13:00 Helgi Sigurðsson fylgist með baráttu í leik Vals og Keflavíkur fyrr í sumar. MYND/Daníel Valur mætir írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto-keppninnar á Laugardalsvelli klukkan 20 í kvöld. Cork endaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. „Evrópukeppnin er kærkomið krydd í tilveruna og skemmtilegur bónus fyrir okkur. Það er alltaf gaman að keppa við erlend lið og þetta er það sem félögin stefna að hér heima. Við ætlum okkur að sjálfsögðu að komast áfram í keppninni,“ sagði Helgi Sigurðsson, framherji Vals í gær. Helgi sagði að Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, hefði skoðað Cork í síðustu viku. „Þetta verður erfiður leikur. Það er lykilatriði að ná góðum úrslitum á heimavelli og þeir mega alls ekki skora á okkur hér. Þetta er atvinnumannalið og við þurfum að hafa okkur alla við en við teljum okkur eiga góða möguleika á að komast áfram,“ sagði Helgi. „Þetta lið væri í góðum úrvalsdeildarklassa hér heima og myndi sóma sér vel í toppbaráttunni er mér sagt. Við förum auðvitað inn í leikinn til að vinna hann og til þess þurfum við að sækja,“ sagði Helgi. Síðari leikurinn fer fram á sterkum heimavelli Cork 30. júní en á honum tapaði liðið ekki leik á síðasta tímabili. Sigurvegarinn úr þessari rimmu mætir að öllum líkingum Hammarby, liði Gunnars Þórs Gunnarssonar og Heiðars Geirs Júlíussonar. Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Valur mætir írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto-keppninnar á Laugardalsvelli klukkan 20 í kvöld. Cork endaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. „Evrópukeppnin er kærkomið krydd í tilveruna og skemmtilegur bónus fyrir okkur. Það er alltaf gaman að keppa við erlend lið og þetta er það sem félögin stefna að hér heima. Við ætlum okkur að sjálfsögðu að komast áfram í keppninni,“ sagði Helgi Sigurðsson, framherji Vals í gær. Helgi sagði að Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, hefði skoðað Cork í síðustu viku. „Þetta verður erfiður leikur. Það er lykilatriði að ná góðum úrslitum á heimavelli og þeir mega alls ekki skora á okkur hér. Þetta er atvinnumannalið og við þurfum að hafa okkur alla við en við teljum okkur eiga góða möguleika á að komast áfram,“ sagði Helgi. „Þetta lið væri í góðum úrvalsdeildarklassa hér heima og myndi sóma sér vel í toppbaráttunni er mér sagt. Við förum auðvitað inn í leikinn til að vinna hann og til þess þurfum við að sækja,“ sagði Helgi. Síðari leikurinn fer fram á sterkum heimavelli Cork 30. júní en á honum tapaði liðið ekki leik á síðasta tímabili. Sigurvegarinn úr þessari rimmu mætir að öllum líkingum Hammarby, liði Gunnars Þórs Gunnarssonar og Heiðars Geirs Júlíussonar.
Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira