Færeysk hátíð í annað sinn 22. mars 2007 09:30 Eivör kemur fram á Atlantic Music Event á Nasa laugardaginn 31. mars. Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. Fram koma Eivör Pálsdóttir, Teitur, Högni Lisberg, Brandur Enni og hljómsveitin Gestir. Eru þau öll í fremstu röð færeyskra tónlistarmanna í dag og eru Eivör og Brandur til að mynda bæði að vinna að gerð nýrra platna. „Þetta var haldið í fyrsta sinn á Íslandi í fyrra. Þá vorum við með sex færeyskar hljómsveitir og eina íslenska og það gekk mjög vel," segir Ásgeir Eyþórsson skipuleggjandi. „Færeyingum finnst mjög mikilvægt að geta komið til Íslands af og til og leyft fleirum að heyra tónlistina sína. brandur enni Brandur Enni er að vinna að nýrri plötu sem kemur út síðar á árinu. Flestir af þeim hafa náð einhverjum árangri erlendis og margir hverjir í tengslum við þessa hátíð," segir hann. „Teitur er líklega stærsta alþjóðlega nafnið í dag þótt Eivör sér þekktust hérna á Íslandi." Miðaverð á hátíðina er 2.200 krónur og fer forsala aðgöngumiða fram í Skífunni og á midi.is. Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Færeysk tónlistarhátíð verður haldin á Nasa á laugardaginn 31. mars undir nafninu Atlantic Music Event. Undanfarin ár hefur hún verið haldin reglulega í Færeyjum og Danmörku við góðar undirtektir. Fram koma Eivör Pálsdóttir, Teitur, Högni Lisberg, Brandur Enni og hljómsveitin Gestir. Eru þau öll í fremstu röð færeyskra tónlistarmanna í dag og eru Eivör og Brandur til að mynda bæði að vinna að gerð nýrra platna. „Þetta var haldið í fyrsta sinn á Íslandi í fyrra. Þá vorum við með sex færeyskar hljómsveitir og eina íslenska og það gekk mjög vel," segir Ásgeir Eyþórsson skipuleggjandi. „Færeyingum finnst mjög mikilvægt að geta komið til Íslands af og til og leyft fleirum að heyra tónlistina sína. brandur enni Brandur Enni er að vinna að nýrri plötu sem kemur út síðar á árinu. Flestir af þeim hafa náð einhverjum árangri erlendis og margir hverjir í tengslum við þessa hátíð," segir hann. „Teitur er líklega stærsta alþjóðlega nafnið í dag þótt Eivör sér þekktust hérna á Íslandi." Miðaverð á hátíðina er 2.200 krónur og fer forsala aðgöngumiða fram í Skífunni og á midi.is.
Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira