Bítlarnir á netinu 16. mars 2007 09:00 Bítlarnir njóta enn mikilla vinsælda og bíða margir eftir því að geta hlaðið niður lögum sveitarinnar. Netfyrirtækið Wippit býður nú dyggum aðdáendum Bítlanna að hlaða niður sjaldséðum myndum af hljómsveitinni og einstökum hljóðupptökum með viðtölum við hljómsveitarmeðlimina fjóra. Þá verður einnig hægt að hlaða niður sjónvarpsfréttum af Bítlaæðinu sem greip heimsbyggðina í kringum 1964, brúðkaupi Pauls og Lindu McCartney og rúmlegu John Lennon og Yoko Ono. Jafnframt fá netverjar að sjá þegar fjórmenningarnir frá Liverpool mæta á hvers kyns verðlaunahátíðir, félagana á tökustað myndarinnar Help! og fundum sínum með hefðarfólki. Enn sem komið er verður þó ekki hægt að hlaða niður lögum Bítlanna þar sem hljómsveitarmeðlimirnir og EMI Records þráast við að gefa leyfi. Wippit birti frétt þess efnis að hægt yrði að kaupa lög hljómsveitarinnar en fulltrúar útgáfufyrirtækisins heimtuðu að sú frétt yrði tekin út af síðu Wippit. Fastlega er þó gert ráð fyrir að það verði hægt á næstunni og má þá búast við því að annað og ögn tæknivæddara Bítlaæði gangi yfir hina netvæddu heimsbyggð. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Netfyrirtækið Wippit býður nú dyggum aðdáendum Bítlanna að hlaða niður sjaldséðum myndum af hljómsveitinni og einstökum hljóðupptökum með viðtölum við hljómsveitarmeðlimina fjóra. Þá verður einnig hægt að hlaða niður sjónvarpsfréttum af Bítlaæðinu sem greip heimsbyggðina í kringum 1964, brúðkaupi Pauls og Lindu McCartney og rúmlegu John Lennon og Yoko Ono. Jafnframt fá netverjar að sjá þegar fjórmenningarnir frá Liverpool mæta á hvers kyns verðlaunahátíðir, félagana á tökustað myndarinnar Help! og fundum sínum með hefðarfólki. Enn sem komið er verður þó ekki hægt að hlaða niður lögum Bítlanna þar sem hljómsveitarmeðlimirnir og EMI Records þráast við að gefa leyfi. Wippit birti frétt þess efnis að hægt yrði að kaupa lög hljómsveitarinnar en fulltrúar útgáfufyrirtækisins heimtuðu að sú frétt yrði tekin út af síðu Wippit. Fastlega er þó gert ráð fyrir að það verði hægt á næstunni og má þá búast við því að annað og ögn tæknivæddara Bítlaæði gangi yfir hina netvæddu heimsbyggð.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp