Stebbi og Eyfi ferðast um landið 10. mars 2007 15:00 Þeir félagar eru á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um landið. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann. Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann.
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira