Dionysos lýkur Vetrarhátíðinni í kvöld 24. febrúar 2007 10:00 Franska rokksveitin spilar í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22. Franska rokksveitin Dionysos heldur tónleika í Hafnarhúsinu í kvöld. Tónleikarnir eru lokahnykkur Vetrarhátíðar í Reykjavík. Dionysos er frá Valence í Frakklandi og leit fyrst dagsins ljós fyrir tíu árum. Frægðarsól hennar hefur risið hægt og sígandi og nýtur hún í dag töluverðra vinsælda í heimalandi sínu. Tónlist hennar er sérstök blanda af poppi og þjóðlagarokki, full orku og koma áhrifin víða að. Að mati margra franskra tónlistartímarita er Dionysos ein af bestu frönsku hljómsveitum samtímans og sögð lifandi sönnun þess að frönsk sköpunargáfa lifir enn góðu lífi. Þykir sveitin jafnframt sérstaklega öflug á tónleikum. Dionysos hefur gefið út fimm plötur og heitir sú nýjasta Monsters In Love og er að hluta til á ensku. Var hún tekin upp í apríl árið 2005 af John Parish, sem hefur áður unnið með Goldfrapp, PJ Harvey og Tracy Champan. Þess má geta að Dionysos vann með upptökustjóranum Steve Albini að metsöluplötu sinni Western sous la neige. Albini er m.a. þekktur fyrir samstarf sitt með Nirvana og Pixies. Ókeypis er á tónleika Dionysos í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan 22. Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Franska rokksveitin Dionysos heldur tónleika í Hafnarhúsinu í kvöld. Tónleikarnir eru lokahnykkur Vetrarhátíðar í Reykjavík. Dionysos er frá Valence í Frakklandi og leit fyrst dagsins ljós fyrir tíu árum. Frægðarsól hennar hefur risið hægt og sígandi og nýtur hún í dag töluverðra vinsælda í heimalandi sínu. Tónlist hennar er sérstök blanda af poppi og þjóðlagarokki, full orku og koma áhrifin víða að. Að mati margra franskra tónlistartímarita er Dionysos ein af bestu frönsku hljómsveitum samtímans og sögð lifandi sönnun þess að frönsk sköpunargáfa lifir enn góðu lífi. Þykir sveitin jafnframt sérstaklega öflug á tónleikum. Dionysos hefur gefið út fimm plötur og heitir sú nýjasta Monsters In Love og er að hluta til á ensku. Var hún tekin upp í apríl árið 2005 af John Parish, sem hefur áður unnið með Goldfrapp, PJ Harvey og Tracy Champan. Þess má geta að Dionysos vann með upptökustjóranum Steve Albini að metsöluplötu sinni Western sous la neige. Albini er m.a. þekktur fyrir samstarf sitt með Nirvana og Pixies. Ókeypis er á tónleika Dionysos í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan 22.
Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira