Helgi trúbador snýr aftur 20. febrúar 2007 06:15 Helgi, persónulegi trúbadorinn, er í aðalhlutverki í nýjum auglýsingum fyrir Lengjuna sem verða frumsýndar í sjónvarpinu í kvöld. Í auglýsingunum, sem eru um fimmtán talsins, syngur Helgi á sinn angurværa og hreinskilna hátt um þekkt nöfn úr knattspyrnuheiminum á borð við Rio Ferdinand og Eggert Magnússon. Sigurjón Kjartansson gerði Helga ódauðlegan í gamanþáttunum Fóstbræðrum og eiga vafalaust margir eftir að taka honum fagnandi þegar hann mætir aftur á skjáinn. „Þetta er verkefni sem var leitað með til mín og er að mínu mati afskaplega vel heppnað," segir Sigurjón, sem hefur m.a. farið á kostum í auglýsingum fyrir Homeblest og Tal. Sigurjón segist fylgjast vel með fótbolta í gegnum syni sína sem séu mjög áhugasamir. „Ég fór til dæmis á leik Barcelona og Real Madrid í fyrra, áður en Eiður kom. Það var helvíti skemmtilegt og ég hef miklu meiri mætur á spænska boltanum en þeim enska," segir hann. „Spænski boltinn er svo miklu flottari bolti og miklu meira töff heldur en hjá þessum húlígönum í Bretlandi sem gera ekki annað en að drekka bjór og baula. Þarna á Spáni fara fjölskyldur saman á völlinn, ekki þessir gúbbar, þar sem gamlir og ungir sameinast í stuði." Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Helgi, persónulegi trúbadorinn, er í aðalhlutverki í nýjum auglýsingum fyrir Lengjuna sem verða frumsýndar í sjónvarpinu í kvöld. Í auglýsingunum, sem eru um fimmtán talsins, syngur Helgi á sinn angurværa og hreinskilna hátt um þekkt nöfn úr knattspyrnuheiminum á borð við Rio Ferdinand og Eggert Magnússon. Sigurjón Kjartansson gerði Helga ódauðlegan í gamanþáttunum Fóstbræðrum og eiga vafalaust margir eftir að taka honum fagnandi þegar hann mætir aftur á skjáinn. „Þetta er verkefni sem var leitað með til mín og er að mínu mati afskaplega vel heppnað," segir Sigurjón, sem hefur m.a. farið á kostum í auglýsingum fyrir Homeblest og Tal. Sigurjón segist fylgjast vel með fótbolta í gegnum syni sína sem séu mjög áhugasamir. „Ég fór til dæmis á leik Barcelona og Real Madrid í fyrra, áður en Eiður kom. Það var helvíti skemmtilegt og ég hef miklu meiri mætur á spænska boltanum en þeim enska," segir hann. „Spænski boltinn er svo miklu flottari bolti og miklu meira töff heldur en hjá þessum húlígönum í Bretlandi sem gera ekki annað en að drekka bjór og baula. Þarna á Spáni fara fjölskyldur saman á völlinn, ekki þessir gúbbar, þar sem gamlir og ungir sameinast í stuði."
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira