Tveggja ára leik loksins lokið 14. febrúar 2007 00:01 Leik, sem blandar saman netheimi og raunheimi og hefur staðið yfir í tvö ár, lauk í upphafi mánaðar. Maður nokkur í Bretlandi vann sér inn jafnvirði 13,2 milljóna íslenskra króna, þegar hann bar sigur úr býtum í leik í byrjun mánaðar sem á sér stað jafnt í raunheimi sem á netinu. Leikurinn, sem heitir Perplex City og hefur staðið yfir í tvö ár. Leikurinn er einn af nokkrum svipuðum leikjum sem eiga rætur að rekja til auglýsingabrellu fyrir kvikmyndina AI, sem Steven Spielberg gerði fyrir nokkrum árum. Þátttakendur í Perplex City, sem undir lokin voru 50.000 talsins í 92 löndum, áttu að finna kubb, sem rænt var af sýningu í hinni ímynduðu borg Perplex og grafinn á ókunnum stað. Þeir fengu vísbendingar um staðsetninguna jafnt á netinu, í dagblöðum, með smáskilaboðum í farsímum og eftir öðrum leiðum. Þá var hægt að kaupa spil með vísbendingum í sérhæfðum verslunum og á netsíðum tengdum leiknum. Dæmi eru um að spil með verðmætum upplýsingum um staðsetningu kubbsins hafi farið á tæpar 30.000 krónur á uppboðssíðum á netinu. Vísbendingarnar munu hafa leitt sigurvegarann að skógarjaðri í Northamptonskíri í Bretlandi þar sem kubburinn lá grafinn í jörð. Að sögn forsvarsmanna Perplex City mun nýr leikur hefjast síðar á þessu ári. Héðan og þaðan Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Maður nokkur í Bretlandi vann sér inn jafnvirði 13,2 milljóna íslenskra króna, þegar hann bar sigur úr býtum í leik í byrjun mánaðar sem á sér stað jafnt í raunheimi sem á netinu. Leikurinn, sem heitir Perplex City og hefur staðið yfir í tvö ár. Leikurinn er einn af nokkrum svipuðum leikjum sem eiga rætur að rekja til auglýsingabrellu fyrir kvikmyndina AI, sem Steven Spielberg gerði fyrir nokkrum árum. Þátttakendur í Perplex City, sem undir lokin voru 50.000 talsins í 92 löndum, áttu að finna kubb, sem rænt var af sýningu í hinni ímynduðu borg Perplex og grafinn á ókunnum stað. Þeir fengu vísbendingar um staðsetninguna jafnt á netinu, í dagblöðum, með smáskilaboðum í farsímum og eftir öðrum leiðum. Þá var hægt að kaupa spil með vísbendingum í sérhæfðum verslunum og á netsíðum tengdum leiknum. Dæmi eru um að spil með verðmætum upplýsingum um staðsetningu kubbsins hafi farið á tæpar 30.000 krónur á uppboðssíðum á netinu. Vísbendingarnar munu hafa leitt sigurvegarann að skógarjaðri í Northamptonskíri í Bretlandi þar sem kubburinn lá grafinn í jörð. Að sögn forsvarsmanna Perplex City mun nýr leikur hefjast síðar á þessu ári.
Héðan og þaðan Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent