Myndavélar ná ekki brennuvörgum 29. desember 2006 18:30 Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er. Fréttir Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Sjá meira
Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er.
Fréttir Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Sjá meira