Norðurljós og snjór heilla 25. desember 2006 18:34 Hundruð erlendra ferðamanna, frá öllum heimshornum, koma árlega hingað til lands í þeim tilgangi að vera hér yfir jólin. Frekar dauft er yfir höfuðborginni jóladagana og lítið um að vera fyrir útlendinga. Þó geta hlutir eins og snjór og norðurljós, gert gæfumuninn fyrir margan ferðamanninn. Það var frekar tómlegt um að litast í höfuðborginni í dag og nánast öll verslun og þjónusta lokuð. Það sem helst var við að vera fyrir útlendinga voru ferðir í Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi. Þá var eitthvað um hestaferðir og jeppaferðir fyrir utan höfuðborgina. Ástæður þess að fólk ákveður að dvelja á Íslandi yfir jólin eru afar mismunandi. Dennis Eveleigh frá Englandi fór í Bláa Lónið í dag með konu sinni, hann segist velja lónið fram yfir að vera bara heima, horfa á sjónvarp og borða kalkún. Stephen og Sonja Graham frá Birmingham í Bretlandi fara eitthvað um hver jól, en segja samanburðinn við Egyptaland í fyrra vera heitt, og kalt. Þeim finnst landslagið hér þó taka Egyptalandi fram og lýsa því sem stórkostlegu. Mæðgurnar Camel og Sara Donohue eru alla leið frá Victoria í Ástralíu. Þær áttu ekki von á snjó, en voru himinlifandi að vakna upp við snjókomu. Mæðgurnar hafa eytt jóladegi í að labba um bæinn og njóta þess að vera í snjónum. Margir ferðamannanna biðu eftir ákvörðun um norðurljósaferð hjá Kynnisferðum í kvöld, og Stephen og Sonja ætla ekki að missa af þeirri henni ef af verður. Þau hafa aldrei séð norðurljós og segja það verða hápunkt ferðarinnar ef það tekst. Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Hundruð erlendra ferðamanna, frá öllum heimshornum, koma árlega hingað til lands í þeim tilgangi að vera hér yfir jólin. Frekar dauft er yfir höfuðborginni jóladagana og lítið um að vera fyrir útlendinga. Þó geta hlutir eins og snjór og norðurljós, gert gæfumuninn fyrir margan ferðamanninn. Það var frekar tómlegt um að litast í höfuðborginni í dag og nánast öll verslun og þjónusta lokuð. Það sem helst var við að vera fyrir útlendinga voru ferðir í Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi. Þá var eitthvað um hestaferðir og jeppaferðir fyrir utan höfuðborgina. Ástæður þess að fólk ákveður að dvelja á Íslandi yfir jólin eru afar mismunandi. Dennis Eveleigh frá Englandi fór í Bláa Lónið í dag með konu sinni, hann segist velja lónið fram yfir að vera bara heima, horfa á sjónvarp og borða kalkún. Stephen og Sonja Graham frá Birmingham í Bretlandi fara eitthvað um hver jól, en segja samanburðinn við Egyptaland í fyrra vera heitt, og kalt. Þeim finnst landslagið hér þó taka Egyptalandi fram og lýsa því sem stórkostlegu. Mæðgurnar Camel og Sara Donohue eru alla leið frá Victoria í Ástralíu. Þær áttu ekki von á snjó, en voru himinlifandi að vakna upp við snjókomu. Mæðgurnar hafa eytt jóladegi í að labba um bæinn og njóta þess að vera í snjónum. Margir ferðamannanna biðu eftir ákvörðun um norðurljósaferð hjá Kynnisferðum í kvöld, og Stephen og Sonja ætla ekki að missa af þeirri henni ef af verður. Þau hafa aldrei séð norðurljós og segja það verða hápunkt ferðarinnar ef það tekst.
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira