Federer ætlar að gera enn betur á næsta ári 26. desember 2006 11:30 Yfirburðir Federer í tennis-íþróttinni eru með hreinum ólíkindum. MYND/Getty Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna." Erlendar Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Roger Federer, langbesti tennisspilari heims, stefnir á að ná enn betri árangri á næsta ári en hann gerði á þessu ári. Federer segir það vel mögulegt, þrátt fyrir að hann hafi verið nánast óstöðvandi í ár. Federer tók þátt í 17 mótum á árinu sem senn er að ljúka og komst hann í úrslit í 16 þessara móta. Þá sigraði hann í þremur af fjórum stórmótum ársins, en enn sem komið er hefur Rafael Nadal yfirhöndina gegn Federer á leirvelli, eins og Opna franska meistaramótið er leikið á. Nadal hefur haft mikla yfirburði á leir síðustu ár en Federer segir að eitt af markmiðum sínum á næsta ári sé að bæta sig á þeim vettvangi. "Ég er að upplifa minn æðsta draum. Ég vona bara að ég vakni ekki alveg strax," sagði Federer í viðtali í vikunni þar sem hann fór yfir síðasta ár og alla velgengnina sem hann upplifði. "En einn draumurinn sem hefur ekki orðið að veruleika er sigur á Opna franska. Vonandi rætist hann á næsta ári," segir Federer, sem segir þó að önnur markmið séu ekki síður mikilvægari. "Ég vill halda áfram að vinna Wimbledon-mótið og svo stefni ég náttúrulega að því að halda sæti mínu sem efsti maður á heimslistanum," sagði sá svissneski. "Opna franska mótið er mér mikilvægt en einnig Davis-Cup. Þá eru Ólympíuleikarnir árið 2008 mér einnig ofarlega í huga. Þetta eru mótin sem ég á eftir að vinna."
Erlendar Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira