Orðastríð Mourinho og Ferguson heldur áfram 25. desember 2006 14:30 Jose Mourinho og Alex Ferguson keppast við að koma hvorum öðrum úr jafnvægi í hverju viðtalinu á eftir öðru um þessar mundir. MYND/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur varað kollega sinn hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, við því að meistararnir verði mun sterkari á síðari hluta keppnistímabilsins en þeir hafi verið á þeim fyrri. Enn fremur segir Mourinho Man. Utd. hafa verið heppna því "allt hafi gengið upp hjá þeim." Síðustu tvær leiktíðir hefur Chelsea verið á toppi deildarinnar þegar jólin ganga í garð en nú hefur dæmið snúist við - Chelsea er í öðrum sæti á eftir Manchester United. Mourinho segir sögu síðustu tveggja ára þó engin áhrif hafa og er sannfærður um að þeir rauðklæddu muni brátt misstíga sig. "Við erum í frábærri stöðu. Fyrri helmingur tímabilsins er búinn, við höfum spilað 10 leiki á útivelli en níu á heimavelli. Við erum búnir að mæta Man. Utd. á Old Trafford og það munar aðeins tveimur stigum. Við höfum átt í miklum meiðslum og á næstu vikum munum við endurheimta fullt af þeim leikmönnum sem ekki hafa getað spilað mikið með okkur framan af. Þetta lítur mjög vel út," sagði Mourinho kokhraustur á aðfangadagsmorgun. "Man. Utd. á ekki við nein vandamál að stríða. Allir leikmenn eru heilir heilsu og þeir spila sama liði leik eftir leik. Það hefur allt gengið upp. Á sama tíma vantar okkur besta markvörð í heimi (Peter Cech) og Joe Cole. Við höfum líka fengið fleiri spjöld, fleiri leikbönn og fleiri umdælda dóma. Samt munar aðeins tveimur stigum. Ég held að við verðum miklu sterkari núna eftir áramót." Á síðustu leiktíð var þetta allt öðruvísi. Þá gekk allt upp hjá okkur en Man. Utd. átti í miklum meiðslavandræðum. Við vorum með einhverja 15-16 stiga forystu um jólin og það var einfaldlega of stórt bil fyrir Man. Utd. Eftir áramót lentum við í vandræðum og Man. Utd. náði að saxa á forskotið. En það var einfaldlega of stórt. Nú er munurinn aðeins tvö stig. Við sjáum til hvað gerist," sagði Mourinho að lokum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira