Ríkisstjórnin stendur ekki í hagstjórn 23. desember 2006 18:30 Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við." Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við."
Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Sjá meira