Bretar vilja að jólatré séu gróðursett aftur 23. desember 2006 18:30 Jólaundirbúningur stendur nú sem hæst víða um heim en er með afar misjöfnu yfirbragði eftir heimshlutum, og eru áherslur mismunandi eftir löndum. Umhverfisverndarsinnar í Bretlandi hvetja nú Breta til að halda umhverfisvæn jól með því að endurvinna rusl og kaupa jólatré með rótum svo hægt sé að planta þeim aftur. Árlega kaupa bretar yfir sex milljón jólatré, en megninu er hent eftir notkun og eykur rusl um níu þúsund tonn. Umbúðapappír og gosdósir er stór hluti af aukaruslinu, en bretar henda 75 milljón flöskum um hátíðirnar. Í heildina skapast þrjár milljónir tonna af rusli við jólahald í Bretlandi. Kristnir í Írak létu ofbeldi í höfuðborginni ekki trufla sig frá jólaundirbúningi í dag þrátt fyrir að ástand í öryggismálum sé með þeim hætti að þeir geti ekki haldið jólin eins og vanalega. Einungis fáir hættu sér í búðir í aðal verslunarhverfi Baghdad til að kaupa jólatré og gjafir. Kristnum var frjálst að halda jólin hátíðleg á meðan Saddam Hussein var við völd, en tala kristinna í Írak er áætluð ein milljón. Í Afghanistan var kristnum bannað að halda jól hátíðleg á tímum Talibanastjórnarinnar, en nú sjást jólatré á götum höfuðborgarinnar Kabúl. Kristnir í landinu, sem flestir eru útlendingar, undirbúa nú hátíðarhöldin sem hefjast á jóladag. Búðareigendur fagna þessari þróun ákaflega, þar sem þeir sjá fram á hagnað af gjafavöru framleiddri í landinu, en áður var hagnaður af gjafavöru einungis í tengslum við brúðkaup. Það er örlítið annað yfirbragð yfir verslun í New York, en þar flæðir allt yfir af gjafavöru fyrir jólin. Þrátt fyrir að margir séu farnir að kaupa jólagjafir á internetinu, laða kostatilboð verslana í stórborgum, síðustu dagana fyrir jól, ótrúlegan fjölda fólks í bæinn. Í dag voru margir seint á ferðinni, en könnun á vegum alþjóðlegra verslana leiddi í ljós að menn eru ótrúlega seint á ferðinni í ár. Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Sjá meira
Jólaundirbúningur stendur nú sem hæst víða um heim en er með afar misjöfnu yfirbragði eftir heimshlutum, og eru áherslur mismunandi eftir löndum. Umhverfisverndarsinnar í Bretlandi hvetja nú Breta til að halda umhverfisvæn jól með því að endurvinna rusl og kaupa jólatré með rótum svo hægt sé að planta þeim aftur. Árlega kaupa bretar yfir sex milljón jólatré, en megninu er hent eftir notkun og eykur rusl um níu þúsund tonn. Umbúðapappír og gosdósir er stór hluti af aukaruslinu, en bretar henda 75 milljón flöskum um hátíðirnar. Í heildina skapast þrjár milljónir tonna af rusli við jólahald í Bretlandi. Kristnir í Írak létu ofbeldi í höfuðborginni ekki trufla sig frá jólaundirbúningi í dag þrátt fyrir að ástand í öryggismálum sé með þeim hætti að þeir geti ekki haldið jólin eins og vanalega. Einungis fáir hættu sér í búðir í aðal verslunarhverfi Baghdad til að kaupa jólatré og gjafir. Kristnum var frjálst að halda jólin hátíðleg á meðan Saddam Hussein var við völd, en tala kristinna í Írak er áætluð ein milljón. Í Afghanistan var kristnum bannað að halda jól hátíðleg á tímum Talibanastjórnarinnar, en nú sjást jólatré á götum höfuðborgarinnar Kabúl. Kristnir í landinu, sem flestir eru útlendingar, undirbúa nú hátíðarhöldin sem hefjast á jóladag. Búðareigendur fagna þessari þróun ákaflega, þar sem þeir sjá fram á hagnað af gjafavöru framleiddri í landinu, en áður var hagnaður af gjafavöru einungis í tengslum við brúðkaup. Það er örlítið annað yfirbragð yfir verslun í New York, en þar flæðir allt yfir af gjafavöru fyrir jólin. Þrátt fyrir að margir séu farnir að kaupa jólagjafir á internetinu, laða kostatilboð verslana í stórborgum, síðustu dagana fyrir jól, ótrúlegan fjölda fólks í bæinn. Í dag voru margir seint á ferðinni, en könnun á vegum alþjóðlegra verslana leiddi í ljós að menn eru ótrúlega seint á ferðinni í ár.
Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Sjá meira