Woosnam íhugaði að segja af sér 22. desember 2006 15:15 Ian Woosnam sést hér á góðri stundu eftir Ryder-keppnina í haust. MYND/Getty Ian Woosnam, fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-keppninni fyrr á þessu ári, segist hafa íhugað að segja af sér eftir að danski kylfingurinn Thomas Bjorn gagnrýndi hann harðlega fyrir að velja sig ekki í lið Evrópu. Það kom mörgum á óvart að Woosnam skyldi taka Lee Westwood frá Englandi fram yfir Björn, en sá danski hafði náð mun betri árangri í mótum ársins. Woosnam fór hins vegar eftir eigin sannfæringu og stýrði evrópska liðinu til frækins sigur, eins og eflaust flestir muna. “Þetta var einn erfiðasti tími sem ég hef upplifað á mínum ferli. Ég var tilbúinn að segja starfi mínu lausu,” sagði Woosnam í samtali við Independent. “Gagnrýnin sem ég fékk frá Björn var mjög óvæginn og hún særði mig mikið. En ummæli hans um að ég nyti ekki traust sumra þeirra kylfinga sem væru í liðinu fengu mest á mig. En þau áttu ekki við rök að styðjast,” sagði Woosnam. Björn var sár og bitur fyrir því að vera ekki valinn og kallaði hann Woosnam hræsnara og svikara. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum og fékk háa sekt. Golf Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ian Woosnam, fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-keppninni fyrr á þessu ári, segist hafa íhugað að segja af sér eftir að danski kylfingurinn Thomas Bjorn gagnrýndi hann harðlega fyrir að velja sig ekki í lið Evrópu. Það kom mörgum á óvart að Woosnam skyldi taka Lee Westwood frá Englandi fram yfir Björn, en sá danski hafði náð mun betri árangri í mótum ársins. Woosnam fór hins vegar eftir eigin sannfæringu og stýrði evrópska liðinu til frækins sigur, eins og eflaust flestir muna. “Þetta var einn erfiðasti tími sem ég hef upplifað á mínum ferli. Ég var tilbúinn að segja starfi mínu lausu,” sagði Woosnam í samtali við Independent. “Gagnrýnin sem ég fékk frá Björn var mjög óvæginn og hún særði mig mikið. En ummæli hans um að ég nyti ekki traust sumra þeirra kylfinga sem væru í liðinu fengu mest á mig. En þau áttu ekki við rök að styðjast,” sagði Woosnam. Björn var sár og bitur fyrir því að vera ekki valinn og kallaði hann Woosnam hræsnara og svikara. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum og fékk háa sekt.
Golf Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira