Á stærð við 15 knattspyrnuvelli 19. desember 2006 18:59 Breska stórfyrirtækið BT Group hefur gert samning við Data Íslandia um að gera hagkvæmnisathugun á byggingu allt að 100 þúsund fermetra gagnamiðstöðvar á Íslandi en það jafnast á við 15 knattspyrnuvelli. 200 ný störf gætu þá skapast. Framkvæmdastjóri Data Íslandia ætlar að bjóða fleiri alþjóðlegum fyrirtækjum samskonar þjónustu. Samkvæmt samningnum mun Data Íslandia veita BT Group alhliða þjónustu við langtíma gagnavistun og stýringu rafrænna gagna. Verkefnið er unnið í samvinnu við Farice og íslensk orku- og gagnavistunarfyrirtæki. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir gagnamiðstöðvar hafa hingað til verið stórar tölvur sem geymi mikið af gögnum. Nú hafi regluverkið hins vegar breyst, meira af gögnum til að geyma og því leitað hagkvæmustu leiða og bestu staðsetninga fyrir nútíma gagnavistun. Hann segir þetta henta mjög stórum fyrirtækjum að hafa áreiðanlega og staðfasta miðstöð af þessari gerð og umhverfið sé eins stöðugt og hægt sé. Það eigi við um Ísland. Squire segir að allt að 200 ný störf skapist í kringum starfsemina á Íslandi. Auk þess þurfi að stofna ný stoð- og þjónustufyrirtæki. Stefnt er að því að niðurstöður hagkvæmniathugunarinnar liggi fyrir innan nokkurra vikna. Squire segir áætlað að hefja byggingaframkvæmdir í vor. Rannsóknir þurfi að framkvæma til að tryggja að reksturinn verði umhverfisvænn. Gæta þurfi hagsmuna BT og Íslands auk samstarfsaðila í Data Íslandia. Squire segir þetta fyrstu miðstöðina af mörgum. Þrýst sé á alþjóðleg stórfyrirtæki og vandamálið það sama hjá öllum varðandi geymslu gagna. Öll fyrirtækin leiti lausna. Squire segist ætla að kynna lausn fyrirtækisins fyrir ýmsum aðilum víða um heim á næstu misserum. Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Sjá meira
Breska stórfyrirtækið BT Group hefur gert samning við Data Íslandia um að gera hagkvæmnisathugun á byggingu allt að 100 þúsund fermetra gagnamiðstöðvar á Íslandi en það jafnast á við 15 knattspyrnuvelli. 200 ný störf gætu þá skapast. Framkvæmdastjóri Data Íslandia ætlar að bjóða fleiri alþjóðlegum fyrirtækjum samskonar þjónustu. Samkvæmt samningnum mun Data Íslandia veita BT Group alhliða þjónustu við langtíma gagnavistun og stýringu rafrænna gagna. Verkefnið er unnið í samvinnu við Farice og íslensk orku- og gagnavistunarfyrirtæki. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir gagnamiðstöðvar hafa hingað til verið stórar tölvur sem geymi mikið af gögnum. Nú hafi regluverkið hins vegar breyst, meira af gögnum til að geyma og því leitað hagkvæmustu leiða og bestu staðsetninga fyrir nútíma gagnavistun. Hann segir þetta henta mjög stórum fyrirtækjum að hafa áreiðanlega og staðfasta miðstöð af þessari gerð og umhverfið sé eins stöðugt og hægt sé. Það eigi við um Ísland. Squire segir að allt að 200 ný störf skapist í kringum starfsemina á Íslandi. Auk þess þurfi að stofna ný stoð- og þjónustufyrirtæki. Stefnt er að því að niðurstöður hagkvæmniathugunarinnar liggi fyrir innan nokkurra vikna. Squire segir áætlað að hefja byggingaframkvæmdir í vor. Rannsóknir þurfi að framkvæma til að tryggja að reksturinn verði umhverfisvænn. Gæta þurfi hagsmuna BT og Íslands auk samstarfsaðila í Data Íslandia. Squire segir þetta fyrstu miðstöðina af mörgum. Þrýst sé á alþjóðleg stórfyrirtæki og vandamálið það sama hjá öllum varðandi geymslu gagna. Öll fyrirtækin leiti lausna. Squire segist ætla að kynna lausn fyrirtækisins fyrir ýmsum aðilum víða um heim á næstu misserum.
Fréttir Innlent Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Sjá meira