Button er einn af þremur bestu ökumönnunum 14. desember 2006 19:30 Jenson Button á framtíðina fyrir sér að mati liðsstjóra Honda NordicPhotos/GettyImages Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira