Bókhald Byrgisins áður til skoðunar 13. desember 2006 17:29 Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning. Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sjá meira
Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning.
Fréttir Innlent Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sjá meira