Bókhald Byrgisins áður til skoðunar 13. desember 2006 17:29 Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning. Fréttir Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Trump ekki dæmdur í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Sjá meira
Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning.
Fréttir Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Trump ekki dæmdur í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Sjá meira