Fangelsisdómur og há sekt fyrir skatta- og bókhaldsbrot 12. desember 2006 12:45 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið frangelsi og til greiðslu 29 milljón króna í sekt fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskattskýrslum vegna atvinnustarfsemi sinnar fyrir árið 2004 né innheimtum virðisaukaskatti að fjárhæð rúmlega 14 milljónir króna. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir að færa ekki lögboðið bókhald og varðveita bókhaldsgögn vegna sömu atvinnustarfsemi. Maðurinn játaði á sig verknaðinn en hann hafði áður verið dæmdur fyrir sams konar brot og rauf með brotunum nú skilorð. Hins vegar segir dómurinn manninn eiga sér þær veigamiklu málsbætur að hafa frá upphafi gert sér far um að aðstoða við rannsókn málsins og játað brot sín skýlaust fyrir dómi. „Ávallt er lítill vegur að sparka í liggjandi mann. Ákærði er fjölskyldumaður, eignalaus, en stórskuldugur. Þótt fallast megi á með ákæruvaldinu að eigi sé óeðlilegt að dæma ákærða að minnsta kosti til greiðslu fésektar er nemi þrefaldri þeirri skattfjárhæð, sem hann innheimti og stóð ekki lögmælt skil á, sbr. til dæmis hæstaréttardómur 11. maí 2006 í máli nr. 475/2005, verður trauðla séð að slík sektarupphæð hefði meiri varnaðaráhrif, almenn eða sérstök, en ef miðað er við lögbundið lágmark um tvöföldun samkvæmt framansögðu. Mun dómur því miða við umrætt lágmark," segir í dómnum. Þótti hæfileg refsing því níu mánaða fangelsi skilorðsbundið í þrjú ár auk 29 milljóna króna sektar, en greiði maðurinn ekki fésektina innan fjögurra vikna frá dómsuppsögu skal hann sæta sjö mánaða fangelsi. Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið frangelsi og til greiðslu 29 milljón króna í sekt fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskattskýrslum vegna atvinnustarfsemi sinnar fyrir árið 2004 né innheimtum virðisaukaskatti að fjárhæð rúmlega 14 milljónir króna. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir að færa ekki lögboðið bókhald og varðveita bókhaldsgögn vegna sömu atvinnustarfsemi. Maðurinn játaði á sig verknaðinn en hann hafði áður verið dæmdur fyrir sams konar brot og rauf með brotunum nú skilorð. Hins vegar segir dómurinn manninn eiga sér þær veigamiklu málsbætur að hafa frá upphafi gert sér far um að aðstoða við rannsókn málsins og játað brot sín skýlaust fyrir dómi. „Ávallt er lítill vegur að sparka í liggjandi mann. Ákærði er fjölskyldumaður, eignalaus, en stórskuldugur. Þótt fallast megi á með ákæruvaldinu að eigi sé óeðlilegt að dæma ákærða að minnsta kosti til greiðslu fésektar er nemi þrefaldri þeirri skattfjárhæð, sem hann innheimti og stóð ekki lögmælt skil á, sbr. til dæmis hæstaréttardómur 11. maí 2006 í máli nr. 475/2005, verður trauðla séð að slík sektarupphæð hefði meiri varnaðaráhrif, almenn eða sérstök, en ef miðað er við lögbundið lágmark um tvöföldun samkvæmt framansögðu. Mun dómur því miða við umrætt lágmark," segir í dómnum. Þótti hæfileg refsing því níu mánaða fangelsi skilorðsbundið í þrjú ár auk 29 milljóna króna sektar, en greiði maðurinn ekki fésektina innan fjögurra vikna frá dómsuppsögu skal hann sæta sjö mánaða fangelsi.
Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira