Um hundrað merktir í tölvukerfi vegna bakteríunnar 7. desember 2006 18:30 Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent