Innlent

Ákveðið á morgun hvort ríkislögreglustjóri beri vitni

Héraðsdómur Reykjavíkur kveður upp úr um það í morgun hvort Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, og Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar, skuli bera vitni fyrir dómnum.
Héraðsdómur Reykjavíkur kveður upp úr um það í morgun hvort Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, og Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar, skuli bera vitni fyrir dómnum. MYND/V´siir

Héraðsdómur Reykjavíkur kveður upp úr um það á morgun hvort Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, og Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar, skuli bera vitni fyrir dómnum, vegna ákæru verjenda Baugsfjölskyldunnar um að þeir séu vanhæfir, til að fara með ákærur á hendur henni. Þinghald í málinu er síðan á dagskrá eftir hádegi á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×